Akrýl Pouring - Fluid Art - Námskeið - kl. 18- 2 sæti laus
09mar6:00 pmAkrýl Pouring - Fluid Art - Námskeið - kl. 18- 2 sæti laus
Upplýsingar um viðburð
Markmið námskeiðsins er að koma þér af staðí þessari skemmtilegu tækni Gerðar verða 2 myndir Kr 14.900 Allt efni innifalið 10% afsláttur af pouring
Upplýsingar um viðburð
Markmið námskeiðsins er að koma þér af stað
í þessari skemmtilegu tækni
Gerðar verða 2 myndir
Kr 14.900 Allt efni innifalið
10% afsláttur af pouring vörum á námskeiðinu
————————–———————
Ath – myndirnar verða ekki orðnar þurrar til að taka með heim sama kvöld.
Skilmálar fyrir Námskeið
Námskeiðagjald er ekki endurgreitt.
En ef þú getur ekki mætt af einhverri ástæðu þá er þér
velkomið að senda annan/aðra í þinn stað, á námskeiðið sem þú ert skráð/ur á.
Við áskiljum okkur rétt til að láta námskeiðið falla niður ef
næg þátttaka fæst ekki og þá er námskeiðagjaldið að sjálfsögðu endurgreitt
Sjá nánar
Tímasetning
09/03/2023 6:00 pm(GMT+00:00)
Skráning - Kaupa miða
Námskeiðagjaldið greiðist við skráningu með millifærslu á reikning 0546-14-403739, kt 490600-3290.