Make & Take vinnustofur hjá Föndurlist

Alla þriðjudaga og fimmtudaga kl 16-18

Þú getur mætt án þess að skrá þig sérstaklega og valið úr þeim verkefnum sem eru í boði.

• Þessi skemmtilegu verkefni eru öll sérstaklega valin og sett saman þannig að þú fáir sem mest fyrir peninginn.  Við notum aðeins flott efni, t.d. dæmis ekta silfur í mörgum skartgripunum.

• Þetta er skemmtileg leið til að byrja í föndri og listsköpun, t.d.  í hnýtingum, skargripagerð o.s.frv. Þú ert að gera fallegan hlut en jafnframt að læra grunn atriðin sem þú getur svo haldið áfram að rækta og þróa eftir þinni eigin hjartans list.

• Það þarf ekki að skrá sig sérstaklega, bara mæta á auglýstum tímum.

Dæmi um Make & Take verkefni sem þú getur valið þér að gera:

1. Macrame Hnýtingar

– valið úr 2 mismunandi vegghengjum
Kr 3.500

2. Draga myndir upp á könnu

– innifalið 4 könnur
Kr 3.500

3. Skartgripa verkefni

 – nokkur mismunandi í boði hverju sinni
– verð frá Kr 2.900

Þú getur mætt á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16 – 18 án þess að skrá þig sérstaklega og valið úr þeim verkefnum sem eru í boði hverju sinni.

Frábært fyrir hópa, saumaklúbbinn, vinkonuviðburði o.fl. 

Ath! Ef um stærri hópa er að ræða (yfir 6 manns) vinsamlegast hafið samband s. 553 1800 til að tryggja pláss o.fl.

4. Verkefni í samráði við leiðbeinanda

Kr 2.000 + efni í verkefnið

Dæmi um vörur sem eru notaðar í Make & Take verkefnin: