Hér er yfirlit yfir námskeið og viðburði hjá Föndurlist á næstunni. Smelltu til að stækka og fá nánari upplýsingar og skráningu. Fyrir neðan er einnig hægt að kaupa gjafabréf. Einnig í boði aðrar dagsetningar fyrir sérstaka hópa.
Skráðu þig á póstlistann til að fá upplýsingar um námskeið og kynningar sem við bjóðum upp á.
ágúst
31ágú6:00 pmAlcohol blek námskeið - kl 18 -

Upplýsingar um viðburð
Kr 13.900 – Allt efni innifalið.Kl 18-10% afsláttur af alcohol tengdum vörum á námskeiðinu.————————–——————— Alcohol blek er skemmtilegt aðferð til að
Upplýsingar um viðburð
Kr 13.900 – Allt efni innifalið.
Kl 18-
10% afsláttur af alcohol tengdum vörum á námskeiðinu.
————————–———————
Alcohol blek er skemmtilegt aðferð til að skapa
falleg list. Býður upp á marga möguleika.
Á námskeiðinu er kennt hverning blekið virkar og
gerð er ein ákveðin mynd + 2 frjáls verkefni.
Námskeiðið tekur ca 1 og 1/2 tíma
Skilmálar fyrir Námskeið
Námskeiðagjald er ekki endurgreitt.
En ef þú getur ekki mætt af einhverri ástæðu
þá er þér velkomið að senda annan/aðra í þinn stað,
á námskeiðið sem þú ert skráð/ur á.
Við áskiljum okkur rétt til að láta námskeiðið falla niður
ef næg þátttaka fæst ekki og þá er námskeiðagjaldið að sjálfsögðu endurgreitt.
Sjá nánar
Tímasetning
(Miðvikudagur) 6:00 pm
Skráning - Kaupa miða

september
07sep6:00 pmAkrýl Pouring - Fluid Art - Námskeið - 18 -

Upplýsingar um viðburð
Markmið námskeiðsins er að koma þér af stað í þessari skemmtilegu tækni Gerðar verða 2 myndir Kr 12.500 Allt efni innifalið 10% afsláttur af pouring vörum á námskeiðinu ————————–——————— Ath – myndirnar verða ekki
Upplýsingar um viðburð
Markmið námskeiðsins er að koma þér af stað
í þessari skemmtilegu tækni
Gerðar verða 2 myndir
Kr 12.500 Allt efni innifalið
10% afsláttur af pouring vörum á námskeiðinu
————————–———————
Ath – myndirnar verða ekki orðnar þurrar til að taka með heim sama kvöld.
Skilmálar fyrir Námskeið
Námskeiðagjald er ekki endurgreitt.
En ef þú getur ekki mætt af einhverri ástæðu þá er þér
velkomið að senda annan/aðra í þinn stað, á námskeiðið sem þú ert skráð/ur á.
Við áskiljum okkur rétt til að láta námskeiðið falla niður ef
næg þátttaka fæst ekki og þá er námskeiðagjaldið að sjálfsögðu endurgreitt
Sjá nánar
Tímasetning
(Miðvikudagur) 6:00 pm
Skráning - Kaupa miða
15sep6:00 pmResin Art Námskeið - 18 -

Upplýsingar um viðburð
Kr 22.500.- allt innifalið Kl. 18- 10% afsláttur af resin art vörum á námskeiðinu. Gerum 1 stk hringlaga
Upplýsingar um viðburð
10% afsláttur af resin art vörum á námskeiðinu.
Notum Resin og Pigment.
————————–———————
Skilmálar fyrir Námskeið
Námskeiðagjald er ekki endurgreitt.
En ef þú getur ekki mætt af einhverri ástæðu
þá er þér velkomið að senda annan/aðra í þinn stað,
á námskeiðið sem þú ert skráð/ur á.
Við áskiljum okkur rétt til að láta námskeiðið falla niður ef
næg þátttaka fæst ekki og þá er námskeiðagjaldið að sjálfsögðu endurgreitt.
Sjá nánar
Tímasetning
(Fimmtudagur) 6:00 pm