More
25/06/2019
Markmið námskeiðsins er að kynna þér
notkun og möguleika Alcohol Bleks.
Gerum 2 skemmtileg verkefni á námskeiðinu:
Námskeiðagjald Kr 10.000 plús
+ efniskostn að hluta Kr 2500
Námskeiðagjald greiðist
með millifærslu við skráningu
skráning aðeins í s. 553-1800 Ekki á Facebook
10% afsláttur af alcohol tengdum vörum á námskeiðinu
————————–———————
Skilmálar fyrir Námskeið
Námskeiðagjald er ekki endurgreitt.
En ef þú getur ekki mætt af einhverri ástæðu
þá er þér velkomið að senda annan/aðra í þinn stað,
á námskeiðið sem þú ert skráð/ur á.
Við áskiljum okkur rétt til að láta námskeiðið
falla niður ef næg þátttaka fæst ekki og þá
er námskeiðagjaldið að sjálfsögðu endurgreitt