Posca

Uni Posca, vatnsleysanlegur málningarpenni.
Frábær penni sem hægt er að nota á fjölbreyttan hátt á flestalla fleti.
Festist varanlega á pappa/pappír, en hægt að skrapa af sléttu yfirborði eins og gleri og plasti.

Til að festa varanlega á ýmis konar yfirborð:

Terracotta: Baka í ofni á 220°C í um 45 mínútur og spreyja svo með glæru lakki yfir.
Textíll: Strauja skal efnið á röngunni.
Postulín: Baka í ofni á 160°C í um 45 mínútur. Má spreyja glæru lakki yfir, en þarf ekki.
Málmur: Spreyja með glæru lakki.
Gler: Baka í ofni á 160°C í um 45 mínútur og spreyja svo með glæru lakki.
Viður: Spreyja með glæru lakki.
Plast: Spreyja með glæru lakki

Lakk færðu hér Kr 1990.-  til í Glans og Möttu
Nota samhliða Alcohol Bleki – Nota KAMAR SPREY – sjá hér

Nota samhliða Postulín og Glerlitum – þá bakar þú allt saman

Bullet Oddur – venjulegur oddur eins og byssukúla –
Pin Oddur – Mjór oddur eins og nál

Sýni allar 7 leitarniðurstöður