Um okkur

Föndurlist – Vaxandi ehf. – s. 553-1800
Strandgata 75 – 220 Hafnarfjörður

Föndurverslun – Námskeið – Netverslun

Opið Þriðjudaga – Föstudags  13-18

kt. 490600-3290 – Vsk. 67660

__________________________________________

Skilmálar

VERÐ:

Staðgreiðsluverð með 24 % virðisaukaskatti nema annað sé tekið fram.

Öll vöruverð eru birt með fyrirvara um prentvillur og áskiljum
við okkur rétt til að hætta við viðskipti hafi rangt verð verið gefið upp.

SKILARÉTTUR:

Ef þú ert af einhverjum ástæðum ekki ánægð(ur) með vörurnar
sem þú hefur verslað í netversluninni,
geturðu skilað þeim innan 14 daga frá móttöku.
(ekki hægt að skila  eða skipta eða skila málningu – litum – bleki
nema sem er með innsigli.

Jólagjöfum er hægt að skipta á milli jóla og nýárs.

AFHENDING PANTANA:

1. Þú getur sótt vöruna í verslun okkar – Strandgötu 75 – 220 Hafnarfirði

2. Fengið hana senda með Íslandspósti eftir að hún hefur
verið greidd með kreditkorti eða millifærslu
flutningskostnaður er Kr 1195.–

GREIÐSLULEIÐIR:

1. Með Millifærslu  – sendum þér upplýsingar

2. Með Símgreiðslu – Hringja inn –  s. 5531800

3. Í reikning – (Stofnanir – Skólar) eftir nánari samkomulagi

ATH: Flutningskostnaður er meiri á mjög þungum/stórum
vörum eins og strigum – trönum ofl. osfv.
Látum vita ef flutningskostnaður
er meira en Kr 1195.- þetta á líka við þegar verslað er fyrir kr 10.000 –
og um frían flutning er að ræða.