Skilmálar
VERÐ:
Staðgreiðsluverð með 24 % virðisaukaskatti nema annað sé tekið fram.
SKILARÉTTUR:
Ef þú ert af einhverjum ástæðum ekki ánægð(ur) með vörurnar
sem þú hefur verslað í netversluninni,
geturðu skilað þeim innan 14 daga frá móttöku.
Ekki hægt að skila eða skipta málningar tengdum vörum
sem eru ekki með innsigli
Jólagjöfum er hægt að skipta á milli Jóla og Nýárs
AFHENDING PANTANA:
1. Þú getur sótt vöruna í verslun okkar – Strandgötu 75 – 220 Hafnarfirði
2. Fengið hana senda með Íslandspósti eftir að hún hefur
verið greidd með kreditkorti/símgreiðslu eða millifærslu
flutningskostnaður er Kr 1690.-
ATH: Flutningskostnaður er meiri á mjög þungum/stórum
vörum eins og strigum – trönum ofl. osfv.
Látum vita ef flutningskostnaður
er meira en Kr 1690 – þetta á líka við þegar verslað er fyrir kr 20.000 –
á sendingum út á land
Greiðsluleiðir:
1. Með millifærslu – sendum þér greiðslu upplýsingar
senda staðfestingu á fondurlist@gmail.com
2. Með símgreiðslu – hringja inn s. 553- 1800
3. Í reikning – (Stofanir – Skólar) eftir nánari samkomulagi